31.1.2008 | 23:21
Landsliđsţjálfari!
Mats Olson takk!
Á sínum tíma besti markvörđur í sögu handboltans ásamt Thomas Svensson. Okkur veitir ekki af góđum markvarđarţjálfara. Ef ekki erlendur ţjálfari ţá held ég ađ Dagur Sigurđsson hljóti ađ vera heitasti kandidatinn. Eina spurningin er sú hvort ađ hann ţurfi ekki ađ bíđa ađeins lengur eftir starfinu međ tilliti til ţess ađ ekki er langt síđan ađ hann var sjálfur ađ spila međ flestum leikmönnum landsliđsins. Styđ af ţeim sökum val á erlendum ţjálfara og leyni ţví ekki ađ ég er gríđarlega hrifinn af Mats Olson. Kynntist ađeins starfsađferđum hans ţegar ég var viđ nám í Íţróttaháskólanum í Osló.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.