31.1.2008 | 23:21
Landsliðsþjálfari!
Mats Olson takk!
Á sínum tíma besti markvörður í sögu handboltans ásamt Thomas Svensson. Okkur veitir ekki af góðum markvarðarþjálfara. Ef ekki erlendur þjálfari þá held ég að Dagur Sigurðsson hljóti að vera heitasti kandidatinn. Eina spurningin er sú hvort að hann þurfi ekki að bíða aðeins lengur eftir starfinu með tilliti til þess að ekki er langt síðan að hann var sjálfur að spila með flestum leikmönnum landsliðsins. Styð af þeim sökum val á erlendum þjálfara og leyni því ekki að ég er gríðarlega hrifinn af Mats Olson. Kynntist aðeins starfsaðferðum hans þegar ég var við nám í Íþróttaháskólanum í Osló.
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Landsmenn nutu lífsins í góða veðrinu
- Hörð keppni á hjólamóti krakka á Akureyri
- Þvagi og saur daglega slett á fangaverði
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
Íþróttir
- Vann PGA-meistaramótið í fyrsta sinn
- Ekkert högg í magann
- Ef þú ert ekki með fiðrildi er ástríðan farin
- Mestu læti sem ég hef spilað í
- Þrumufleygur Wilsons í Lundúnaslag (myndskeið)
- Ljót mörk gilda jafn mikið
- Oklahoma flaug í úrslit
- Þessi sigur var fyrir Shaq
- Veit ekki hvað ég að segja við þig
- Ótrúlegur endurkomusigur Aftureldingar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.