28.1.2008 | 21:24
Er nýr R-listi í uppsiglingu?
Eftir atburði síðustu daga í ráðhúsi Reykvíkinga tel ég að Dagur B. Eggertsson verði sá sem standi með pálmann í höndunum sem leiðtogi Samfylkingarmanna í Höfuðborginni. Gönuhlaup sjálfstæðismanna nú varðandi þessi stjórnarskipti verður til þess að vinstri flokkarnir í borginni munu ríða feitum hesti frá kosningum í borginni að tveimur árum liðnum. Held að eitthvað stórkostlegt þurfi að gerast til að D-lista menn geti snúið almenningsviðhorfinu sér í hag á komandi misserum.
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.