Leita í fréttum mbl.is

Íslensk pólitík er skrýtin tík!

Ţađ er međ ólíkindum hvernig pólitíkusarnir haga sínum seglum. Nýr meirihluti myndađur í Reykjavík, sá ţriđji frá kosningum. Ćtla sjálfstćđimenn nú ađ fylkja sér ađ baki Vilhjálms sem borgarstjóra eftir ţá útkomu og ţau skrif áttu sér stađ um hann sem mann í frontinum í Reymálinu frćga. Hćgt er ađ benda á skrif Stefáns Friđriks Stefánssonar á blogginu um ţessi mál á ţeim tíma. Hvernig er annars međ ţá skemmtilegu stađreynd ađ ekki er hćgt fyrir Ólaf ađ taka sér veikindaleyfi án ţess ađ stefna nýju meirihlutarsamstarfi í stórhćttu međ innkomu Margrétar Sverrisdóttur. Viđurkenni nú ađ ég ţekki ekki alveg ţćr reglur sem gilda fyrir varamenn í svona uppákomum. Virđist s.s. ađ Margrét hafi ţarna ekki veriđ međ í ráđum. Eitt er ţađ sem ég hef stórar áhyggjur af og ţćr eru ađ mér ţykir ekki fýsilegt ađ sami flokkur sé viđ völd í höfuđborginni og í landsstjórninni. Ţarna ţarf ađ vera ákveđiđ mótvćgi. En .... nú brosir Vilhjálmur!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhann Rúnar Pálsson
Jóhann Rúnar Pálsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband