18.1.2008 | 00:48
Svíagrýlan!
Sat stjarfur fyrir framan sjónvarpstćkiđ núna í kvöld og fylgdist međ LEIKNUM. Sá ţar fertugan ungling sem gjörsamlega stal senunni, ţví miđur fyrir okkar menn. Heimsklassamarkvarsla í hćsta gćđaflokki. Ađ öđrum Svíum ólöstuđum var Svensson klárlega langbesti mađur vallarins. Sóknarleikur okkar var oft á tíđum í lagi í fyrri hálfleik ađ undanskildu ţví ađ menn kláruđu fćrin illa. Brá fyrir fínni varnarvinnu allan leikinn en ţví miđur var eins og menn vćru orđnir hálfráđvilltir í sóknarleiknum međ ţennan "ungling" fyrir framan sig í markinu. En.... fall er vonandi fararheill. Vona ađ RÚV muni gera ţessu móti góđ skil og sýni sem flesta leiki keppninnar.
Eldri fćrslur
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.