15.5.2007 | 00:00
Pælingar vegna stöðu Framsóknar
Held að við Framsóknarmenn séum í hálfgerðu "dilemma" núna! Hefði í raun verið betra að stjórnin hefði fallið í kosningunum með það fyrir augum að ekki komi til greina áframhaldandi stjórnarsamstarf. En ... við höfum haldið því fram að við Framsóknarmenn höfum staðið fyrir mörgum góðum málum á yfirstandandi kjörtímabili. Framsókn hefur stært sig af því að skorast ekki undan ábyrgð og tel ég því að við þurfum að skoða gaumgæflega hvaða kosti við höfum á því að halda áfram á sömu leið. Tel það reyndar ekki spurningu hvaða stjórnarsamstarf myndi þjóna landsbyggðarhlutanum best. Við Framsóknarmenn verðum að líta til þess að það var ekki landsbyggðarhlutinn sem hafnaði Framsóknarflokknum. Þannig að mér finnst ekki auðvelt að afsegja áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna. Einnig er það mitt álit að ef við viljum halda Jóni Sigurðssyni áfram sem formanni (sem ég vona, hef trú á Jóni) þá er mikilvægt að hann verði sýnilegur sem ráðherra. Það verður ekki nema með áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna.
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Landsmenn nutu lífsins í góða veðrinu
- Hörð keppni á hjólamóti krakka á Akureyri
- Þvagi og saur daglega slett á fangaverði
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
Erlent
- Trzaskowski leiðir eftir fyrstu útgönguspár
- Myndskeið: 6 km háir öskustrókar eldfjallsins
- Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu
- Heimila grunnmagn matvæla til Gasa
- Auðga úran áfram
- Biden með krabbamein
- Persaflóatúr Trumps brakandi success
- Árás yfirvofandi: Leitið skjóls
- Bilun í flugturni í París
- Stórfelldur landhernaður hafinn á Gasa
Fólk
- Bono og Sean Penn með úkraínskum hermönnum á rauða dreglinum
- Ég er ekkert skrímsli!
- Síðasta Eurovision-ferð Felix
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
- Þessi lönd gáfu Íslandi stig
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.