Leita í fréttum mbl.is

Stutt í kosningar!

Nú á laugardaginn verđur kosiđ um ţađ hvort menn vilja óbreytt ástand í stjórnmálum landsins eđur ei.  Í framhaldi af ţví er gaman ađ velta ţví fyrir sér hverjir úr Norđaustur kjördćmi eru líklegastir til afreka af ţeim sem eru í meintum baráttusćtum frambođanna.  Hjá Sjálfstćđismönnum er mikiđ um ţađ talađ ađ fá Ţorvald inn, Samfylkingin er međ Láru, Frjálslyndir Sauđkrćklinginn Sigurjón og Höskuldur Ţórhallsson hjá Framsókn. Í mínum huga er Höskuldur ótvírćtt besti kosturinn af ţessu ágćta fólki, fulltrúi ungu kynslóđarinnar og hefur veriđ sá ađili, á undangengnum fundum sem ég hef heyrt til ţessa fólks, langáheyrilegastur. Akureyringar hafa kvartađ undan ţví ađ hafa ekki fleiri fulltrúa innan ţingsins međ tilliti til atkvćđabćrra manna á Akureyri og nú er lag. Höskuldur er framtíđarstjórnmálamađur og ég vona svo sannarlega ađ Akureyringar beri gćfu til ţess ađ veita honum brautargengi í komandi kosningum.

Áfram XB


Gagnvirk stjórnmálakönnun!

Fór ađ gamni mínu inná vef háskólans á Bifröst ţar sem bođiđ er upp á gagnvirka stjórnmálakönnun ţ.e. međ einföldum spurningalista getur ţú ákvarđađ hvađa stjórnmálaflokk ţú ćttir ađ styđja útfrá ţeirri könnun. Frómt frá ađ segja skorađi ég mest hjá Framsókn eđa rúm 60%, rétt um 40% hjá Vg, 25% hjá íhaldinu og ţađ sama hjá Samfylkingu og 10% hjá Íslandshreyfingunni en mínus 3% hjá Frjálslyndum. Prófađi svo ađ leika mér ađeins og svara eftir ýmsum leiđum og kom ţađ mér nú ekki mikiđ á óvart ađ ţegar ég var sem mest á móti ţá skorađi Vg best. Ţegar ţađ var sem mest handahófskennt var XD međ yfirhöndina og ţegar hlutleysiđ var notađ ţá var ţađ XS. Ađ sjálfsögđu er ţetta til gamans gert en vakti mann svolítiđ til umhugsunar fyrir hvađ hver og einn flokkurinn stendur fyrir.

Prófun

Er ađ leika mér ađ ţví ađ nota bloggiđ.

« Fyrri síđa

Höfundur

Jóhann Rúnar Pálsson
Jóhann Rúnar Pálsson
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband