10.5.2007 | 00:35
Stutt í kosningar!
Nú á laugardaginn verđur kosiđ um ţađ hvort menn vilja óbreytt ástand í stjórnmálum landsins eđur ei. Í framhaldi af ţví er gaman ađ velta ţví fyrir sér hverjir úr Norđaustur kjördćmi eru líklegastir til afreka af ţeim sem eru í meintum baráttusćtum frambođanna. Hjá Sjálfstćđismönnum er mikiđ um ţađ talađ ađ fá Ţorvald inn, Samfylkingin er međ Láru, Frjálslyndir Sauđkrćklinginn Sigurjón og Höskuldur Ţórhallsson hjá Framsókn. Í mínum huga er Höskuldur ótvírćtt besti kosturinn af ţessu ágćta fólki, fulltrúi ungu kynslóđarinnar og hefur veriđ sá ađili, á undangengnum fundum sem ég hef heyrt til ţessa fólks, langáheyrilegastur. Akureyringar hafa kvartađ undan ţví ađ hafa ekki fleiri fulltrúa innan ţingsins međ tilliti til atkvćđabćrra manna á Akureyri og nú er lag. Höskuldur er framtíđarstjórnmálamađur og ég vona svo sannarlega ađ Akureyringar beri gćfu til ţess ađ veita honum brautargengi í komandi kosningum.
Áfram XB
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2007 | 00:16
Gagnvirk stjórnmálakönnun!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 12:17
Prófun
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)